Sunnudagur 7. janúar 2024 – upphaf barnastarfsins & sr. Kristján Björnsson Skálholtsbiskups visíterar
Kl. 13: Fjölskyldumessa í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn, sr. Kristján Björnsson og leiðtogar úr barnastarfinu.
Kirkjukórinn og barnakór Lágafellssóknar leiða safnaðarsöngin í sameiningu. Kórstjóri: Valgerður Jónsdóttir. Organisti: Árni Heiðar Karlsson.