Guðsþjónusta verður í Lágafellsskóla (athugið breytta staðsetningu frá hefðbundnum guðsþjónustum ) Þessi guðsþjónusta er í tengslum við skráningu fermingarbarna næsta vors 2015 og þangað er öllum börnum sem hyggjast fermast boðið. Foreldrar allra barna í sókninni fá sent bréf í pósti með nánari upplýsingum. Guðsþjónustan hefst kl. 20:00. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir.