Þennan vetur verður sá háttur á að foreldrar- og forráðamenn fermingarungmenna þurfa að skrá sín ungmenni í fermingarfræðslutíma (A, B, C, D, E, F, G eða H) sem hefjast fljótlega eftir skóla. Skráning til þess að skrá í fermingarfræðslutíma hefst fimmtudaginn 1. september kl. 20 á bakvið þessa SMELLU. Fermingarfræðslan hefst svo 20. og 21. september á haustönn og á vorönn hefst fræðslan 10. og 11. janúar.
Hópur A | Þriðjudaga kl. 14:30 | 2. hæð
Hópur B | Þriðjudaga kl. 14:30 | 3. hæð
Hópur C | Þriðjudaga kl. 15:30 | 2. hæð
Hópur D | Þriðjudaga | kl. 15:30 | 3. hæð
Hópur E | Miðvikudaga kl. 14:30 | 2. hæð
Hópur F | Miðvikudaga kl. 14:30 | 3. hæð
Hópur G | Miðvikudaga kl. 15:30 | 2. hæð
Hópur H | Miðvikudaga kl. 15:30 | 3. hæð