Kirkjureið hestamanna að Mosfelli sunnudaginn 30. maí. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Félagur úr Karlakór Kjalnesinga syngja undir stjórn Þórðar Sigurðssonar, organista.
Verið hjartanlega velkomin til kirkju aftur!
Hjálpumst að og gætum að sóttvörnum. Grímuskylda fyrir fullorðna og tveggja metra nálægðarmörk.