Hægt verður að hlusta á guðsþjónustana á slaginu kl. 11 – á bakvið þessa smellu!

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, predikar. Séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir, þjóna. Organisti og kórstjóri: Kári Þormar. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur. Einsöngur: Guðbjörg Hilmarsdóttir, sópran, syngur How beautiful are the feet úr Messiah eftir G.F. Handel. Fyrir predikun: Forspil: Christ lag in Todesanden eftir Johann Sebastian Bach. Sálmur nr. 147. Sigurhátíð sæl og blíð. Lag. J.B. Lully. Ljóð: Páll Jónsson. Sálmur nr. 152. Nú rís og brosir röðull nýr. Latn. lag frá 14. öld. Ljóð: Sigurbjörn Einarsson. Sálmur nr. 157. Í dauðans böndum drottinn lá. Latn. lag frá miðöldum. Ljóð: Lúther / Helgi Hálfdánarson. How Beautiful are the feet of them eftir G.E. Handel. Eftir predikun: Sálmur nr. 155. Nú hljómi lofsöngslag. Lag: Jakob Regmart. Ljóð: Bjarni Jónsson. Sálmur nr. 156. Dauðinn dó, en lífið lifir. Lag: Joachim Neander. Ljóð: Helgi Hálfdánarson. Eftirspil: Praeludium í C-dúr Bux WV 137 eftir Dietrich Buxtehude.