Mosfellskirkja: Föstudagurinn Langi 15. apríl kl. 17
Píslargöngu og krossfestingar Jesú Krists minnst í tónum og lestri biblíutexta. Sr. Arndís Linn leiðir stundina. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir alm. söng.
Organisti: Þórður Sigurðarson. Sellóleikari: Kristín Lárusdóttir. Kirkjuvörður: Bryndís Böðvarsdóttir.
Hjartanlega velkomin!