Páskadagsmorgunn Hátíðarguðsþjónusta kl. 08:00
Prestur: sr. Arndís Linn prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Þórður Sigurðarson. Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Sigrún Harðardóttir fiðluleikari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir söng. Kirkjuvörður: Bryndís Böðvarsdóttir.
Páskakaffi í skrúðhúsinu að athöfn lokinni.
Verið velkomin!