Í stað landsmóts ÆSKÞ (æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar) sem hefði átt að vera haldið á Sauðarkróki 15. – 17. október (aflýst) verður skipulagt í staðinn: Fjar-gisti-partý í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, í Mosó, laugardaginn 16. október – sunnudagsins 17. október. Þar ætlum við ásamt æskulýðsfélaginu Örkinni, Hallgrímskirkju að gera okkur glaðan dag (og nótt)!
Íþróttahús, læf kvöldvaka á vegum ÆSKÞ, leikir, heimagert Escape Room og stuð!
kv. ósoM gengið
Hér fyrir neðan er hægt að hala niður leyfis- og upplýsingabréf sem þarf að skila fyrir föstudaginn 15. október: