Á meðan samkomubanni stendur verða æskulýðsfundurnir haldnir á Zoom. Við sendum link á Zoom fundinn með sms-i.
Hægt er að senda Boga æskulýðsfulltrúa skilaboð með nafni og símanúmeri ef þið viljið taka þátt í ósoM fundi: bogi@lagafellskirkja.is
Umsjón með æskulýðsstarfinu hefur Bogi Benediktsson æskulýðsfulltrúi, Hákon Darri og Petrína.
Allir hressir unglingar velkomnir.