Haldin dagana 29. október til 5. nóvember 2023
Menningarvika er samstarfsverkefni kirknanna í Mosfellsbæ, Kjalarnesi & Kjós og hluti af Kirkjulistaviku Kjalarnesprófastsdæmis.
Dagskrá vikunnar verður birt hér þegar nær dregur.
Menningarvikan hefst með fjölskylduguðsþjónustu kl. 13 í Lágafellskirkju. Sr. Hólmgrímur Elís Bragason leiðir stundina. Barnakórinn syngur undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur, kórstjóra. Tónlistarstjóri: Árni Heiðar Karlsson. Eftir stundina mætir skemmtilegur leynigestur á svæðið og allir krakkar fá blaðrandi gjöf frá kirkjunni með sér heim, að eigin vali! Og að sjálfsögðu verður hressing í skrúðhúsi eftir stundina.
Öll velkomin!
Mánudagur 30. október kl. 16:30
Þú breiðar ljóma þinn yfir sönginn
Kórstjóri: Valgerður Jónsdóttir.
Þú breiðar ljóma þinn yfir sönginn
Kórstjóri: Valgerður Jónsdóttir.
Hrekkjavaka 31. október kl. 17 – 19 í safnaðarheimilinu, Þverholti 3
Þriðjudagur 31. október kl. 20 í safnó. Öll velkomin!
Fimmtudagur 2. nóvember kl. 10 – 12 í safnaðarheimilinu, Þverholti 3.
Gestur: Linzi sálfræðingur
Gestur: Linzi sálfræðingur
Fimmtudagur 2. nóvember kl. 14 - 16 í safnaðarheimilinu, Þverholti 3
Föstudagur 3. nóvember kl. 20
Hvert örstutt spor – GDRN og Magnús Jóhann flytja valin lög af plötu þeirra: Tíu íslensk sönglög í Lágafellskirkju
Hvert örstutt spor – GDRN og Magnús Jóhann flytja valin lög af plötu þeirra: Tíu íslensk sönglög í Lágafellskirkju
Laugardagur 4. nóvember kl. 11 - 13
Þú breiðir ljóma þinn yfir skírnina
Sigrún Einarsdóttir glerlistakona tekur á móti gestum í galleríi sínu í Bergvík á Kjalarnesi
Þar kynnir hún skissur af skírnarskál fyrir útialtarið við Esjuberg
Skírnarskál listakonunnar verður síðan blásin út í gler á glerverkstæðinu
Þú breiðir ljóma þinn yfir skírnina
Sigrún Einarsdóttir glerlistakona tekur á móti gestum í galleríi sínu í Bergvík á Kjalarnesi
Þar kynnir hún skissur af skírnarskál fyrir útialtarið við Esjuberg
Skírnarskál listakonunnar verður síðan blásin út í gler á glerverkstæðinu
Laugardagur 4. nóvember kl. 13 - 16
Þú breiðir ljóma þinn yfir börnin
Listasmiðja fyrir börn í Félagsgarði í Kjós
Ókeypis aðgangur. Kaffiveitingar
Þú breiðir ljóma þinn yfir börnin
Listasmiðja fyrir börn í Félagsgarði í Kjós
Ókeypis aðgangur. Kaffiveitingar
Sunnudagur 5. nóvember kl. 13
Þú breiðir ljóma þinn yfir fjölskylduna
Þú breiðir ljóma þinn yfir fjölskylduna
Sunnudagur 5. nóvember kl. 14
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Reynivallakirkju
Kirkjan er opin milli kl. 14 - 17
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Reynivallakirkju
Kirkjan er opin milli kl. 14 - 17
Sunnudagur 5. nóvember kl. 17
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Brautarholtskirkju
Kirkjan er opin milli kl. 14 - 17
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Brautarholtskirkju
Kirkjan er opin milli kl. 14 - 17
Sunnudagur 5. nóvember kl. 20
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Lágafellskirkju
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Lágafellskirkju