Tvær fermingarguðsþjónustur verða í Lágafellskirkju sunnudaginn 14. apríl, sú fyrri kl. 10:30 og sú síðari kl.13:30. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Arndís Linn þjóna í athöfnunum. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsson organista. Jón Magnús Jónsson syngur einsöng. Meðhjálpari er Hildur Salvör Backman. Í fyrri athöfninni fermast 14 börn og í þeirri síðari 12.
Sunudagaskólinn verður áfram í Safnaðarheimilinu á 2. hæð kl.13 á sunnudag. Umsjón hefur Berglind Hönnudóttir æskulýðsfulltrúi
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
10. apríl 2019 10:30