Á föstudaginn langa verður Stabat Mater eftir Pergolesi flutt í Mosfellskirkju kl. 17:00.

Lilja Guðmundsdóttir sópran, Erla Dóra Vogler mezzósópran og Þórður Sigurðarson orgel