Sjálfstyrkingarnámskeiðið verður ekki á dagskrá vegna faraldursins þangað til að annað verður auglýst.
Skráning á námskeiðið hér að neðan
Lágafellsókn býður nú einnig námskeið í sjálfseflingu og sjálfsöryggi fyrir 10-12 ára stelpur.
Á námskeiðinu verða kenndar leiðir til að efla sjálfsmynd, unnið verður með tilfinningagreind og æfðar verða aðferðir sem stuðla að bættri líðan, sjálfsöryggi og hamingju. Námskeiðið fer fram á fimmtudögum kl 18:00 í fjögur skipti í safnaðarheimili Lágafellskirkju. Verð aðeins 4.000 kr
Námskeiðinu hefur verið frestað. Nánari upplýsingar koma á síðuna von bráðar.
Kennari á námskeiðinu er Rut G. Magnúsdóttir, kennari og djákni.