
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14.október kl. 11. Léttir söngvar og sálmar, bíblíusögur og hugvekja. sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir stundina og þjónar fyrir altari.Berglind Hönnudóttir, æskulýðsfulltrúi, aðstoðar. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir okkur í söngnum og Þórður Sigurðarson, organisti, spilar undir. Hvetjum mömmur og pabba, afa og ömmur, frænkur og frændur að mæta með börnunum.
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 13. Umsjón hefur Berglind og Þórður
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
10. október 2018 21:24