Kirkjukór Lágafellskirkju óskar eftir nýjum liðsmönnum í allar raddir. Sérstaklega bjóðum við velkomna Tenóra og Bassa. Ótal margt skemmtilegt á dagskránni. Laxness stund á Gljúfrasteini í nóvember. Aðventukvöld í desember og ferðalag á vorönn.
Æfingar eru á þriðjudagskvöldum kl 19:30 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þverholti 3. (3. hæð) Einnig er hægt að hafa samband við kórstjórann, Þórð Sigurðarson í síma 660-5789 eða á netfangið organisti@lagafellskirkja.is
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
4. september 2018 14:35