Núvitund og hugleiðsla er þema guðsþjónustunnar í Mosfellskirkju, sunnudaginn 26. júní kl. 11:00. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Kjartans Jósefssonar Ognibene. Rut G. Magnúsdóttir djákni sér um athöfnina. Verið öll innilega velkomin.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
21. júní 2016 13:16