Í fjölskylduguðsþjónustu sem haldinn verður í Mosfellskirkju næsta sunnudag 27. september kl. 11:00 verður gleði, hreyfing og söngur og útileikir eftir messuna. Tónlistarflutning annast Hafdís Huld. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
24. september 2015 11:34