Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju í tilefni af 50 ára afmæli kirkjunnar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson þjóna fyrir altari. Diddú syngur einsöng. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Kirkjukór Lágafellssóknar og Arnhildur Valgarðsdóttir Organisti. Kaffi í safnaðarheimili að athöfn lokinni.