Á Skírdag, 2. apríl er þriðji fermingardagurinn í Mosfellsbænum. Að venju verða tvær fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30, báðar í Lágafellskirkju. Báðir prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, þau sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og Jón Magnús Jónsson syngur einsöng. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng og tónlistinni allri stjórnar organisti safnaðarins Arnhildur Valgarðsdóttir. Að þessu sinni verða fermd 25 börn og má sjá nöfn þeirra hér að neðan:
Ferming í Lágafellskirkju 02.04.2015 kl. 10:30
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
31. mars 2015 21:57