Nú fer senn að líða að því að fermingarfræðslan hefjist en hún verður veturinn 2014 – 2015 v kennd í safnaðarheimili Lágafellssóknar , Þverholti 3, 3. hæð, eins og síðastliðin . Börnin koma með sínum bekk eftir skóla. Fermingarfræðslan hefst vikuna 16. – 18. september og fá börnin boð um mætingu vikuna áður. Nánari upplýsingar um dagskrá fræðslunnar og kennsluáætlun er í vinnslu og verður sett á vefinn innan skamms. Tímatafla kennslunnar er sem hér segir:
Þriðjudagar
Miðvikudagar
Fimmtudagar
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
27. ágúst 2014 12:33