Þessa dagana er hópur unglinga úr æskulýðsstarfi Lágafellskirkju að safna áheitum vegna biblíulestrarmaraþons. Söfnun þessi er vegna fyrirhugaðar ferðar hópsins á kristilegt æskulýðsmót KFUM & KFUK í Svíþjóð næsta sumar. Maraþonið fer síðan fram næstkomandi föstudag 3. janúar. Takið endilega vel á móti krökkunum.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
30. desember 2013 11:30