![altari](https://www.lagafellskirkja.is/wp-content/uploads/2013/02/altari.jpg)
Að venju verður Taize guðsþjónusta næstkomandi sunnudagskvöld, 17. febrúar kl. 20:00. Guðsþjónustan markar upphaf að kærleiksviku í Mosfellsbæ. Prestur er sr. Skírnir Garðarsson. Bjarni Atlason syngur ástar- og kærleikssöngva. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
15. febrúar 2013 14:42