Fimmtudagurinn 17. apríl kl. 20:00

Skírdagskvöld 
Messa og afskrýðing altaris.
Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir og sr. Henning Emil Magnússon þjóna.
Matthías Vilhjálmur Baldursson leikur á píanó og leiðir sönghóp sem samanstendur af Drífu Nadíu Thoroddsen, Katrínu Hildi Jónasdóttur og Tómasi Guðmundssyni
Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.

 

Föstudagurinn 18. apríl kl. 20:00

„Nú kem ég til þín í dimmu skýi.“
– Helgistund á föstudaginn langa.
Sr. Henning Emil Magnússon les lestra og íhuganir og um tónlistina sjá:
Óskar Guðjónsson, sem leikur á saxófón, Ómar Guðjónsson, sem leikur á fetilgítar og Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari.

Sunnudagurinn 20. apríl kl. 9:00

Hátíðarguðsþjónusta
Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir þjónar og prédikar.
Bjarmi Hreinsson sér um tónlistina.
Öllum er boðið í Skrúðhúsið að athöfn lokinni í kaffi og páskaspjall.
Verið hjartanlega velkomin í Lágafellskirkju!

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

16. apríl 2025 17:03

Deildu með vinum þínum