
Kl. 13: Náttfata- og búninga sunnó í Lágafellskirkju
Hvetjum öll til þess að mæta í búningi eða náttfötum! Söngur, gleði, fræðsla og leikir.
Umsjón: Bogi og Andrea.
Kl. 20: Taizé messa í Lágafellskirkju
Uppskrift af ljúfri kvöldstund þar sem áhersla er lögð á söng og kyrrð fyrir komandi viku.
Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng.
Tónlist: Karl Olgeirsson tónlistarstjóri og Matthías Stefansson fiðluleikari.
Kaffisopi í skrúðhúsi eftir messu.
Öll hjartanlega velkomin!
Bogi Benediktsson
17. október 2024 10:37