Næsta fimmtudag 14. mars í safnaðarheimilinu kíkja Þorri og Þura í heimsókn til okkar á úlfastund! Skemmtun fyrir börnin og á meðan geta fullorðnir, ef þau treysta sér til, kíkt á foreldramorgna á 3. hæðinni. Þar er í boði spjall og hressing. Úlfastundin endar svo alltaf kl. 18issh með mat og spjalli saman.
 
Ókeypis starf en skráning nauðsynleg upp á mat að gera inn á lagafellskirkja.is (sjá neðst í frétt eða skanna QR kóðann til að skrá)
 
Öll hjartanlega velkomin, stór og smá!
 

    Skráning í mat á úlfastund fimmtudaginn 2. maí kl. 18issh
    (Best að skrá sig í hvert skiptið en ný skráning opnast eftir hverja stund)

    Matur: Grjónagrautur með kanilsykri, rúsínum og slátri. Drykkir: Vatn, djús og kaffi. Gert verður ráð fyrir fæðuóþoli í innkaupum en endilega skráið í athugasemdir til öryggis

    Nafn foreldris

    Sími foreldris

    Fjöldi úlfa (fullorðnir)

    Fjöldi ylfinga (börn...)

    Athugasemdir (fæðuóþol ofl.)

    Bogi Benediktsson

    8. mars 2024 13:18

    Deildu með vinum þínum