GLÆNÝTT fjölskyldustarf í safnaðarheimilinu, Þverholti 3
Fimmtudaga 7. mars til 2. maí milli kl. 17 – 19 (8 skipti)

Opið safnaðarheimili, sunnudagaskóli & foreldramorgnar fyrir barnafjölskyldur
Lagt verður upp með afslappaðri stemningu í bland við fræðslu, söng & leiki fyrir fjölskylduna.
1-2 tvisvar í mánuði verður fræðsla fyrir fullorðna sem er jafnan á foreldramorgnum.
Matur í boði í lok stundar svo að enginn þarf að elda þegar heim er komið!
Ókeypis starf en skráning nauðsynleg upp á mat að gera inn á lagafellskirkja.is (skráning fyrir neðan)

Umsjón: Bogi, Guðlaug Helga, Andrea og leiðtogar.

Skráning í mat á úlfastund fimmtudaginn 7. mars kl. 18issh
(Best að skrá sig í hvert skiptið en ný skráning opnast eftir hverja stund)

    Skráning í mat á úlfastund fimmtudaginn 2. maí kl. 18issh
    (Best að skrá sig í hvert skiptið en ný skráning opnast eftir hverja stund)

    Matur: Grjónagrautur með kanilsykri, rúsínum og slátri. Drykkir: Vatn, djús og kaffi. Gert verður ráð fyrir fæðuóþoli í innkaupum en endilega skráið í athugasemdir til öryggis

    Nafn foreldris

    Sími foreldris

    Fjöldi úlfa (fullorðnir)

    Fjöldi ylfinga (börn...)

    Athugasemdir (fæðuóþol ofl.)