Foreldramorgnar
Fimmtudaginn 18. janúar kl. 10 – 12
Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð

Hrönn Guðjónsdóttir (Ungbarnanudd á instagram & facebook) kemur og kynnir ykkur fyrir ungbarnanudd og af hverju það er til góðs að nudda barnið sitt reglulega. Hún mun kenna ykkur nokkrar nuddstrokur sem þið getið svo notað á barnið ykkar.

ATH! Gott að koma með þykkt mjúkt handklæði eða annað til þess að hafa undir barninu. Hrönn kemur með ungbarnanudd olíu.
🌸🍼🌸🍼🌸🍼

Ég minni á að fræðslan er opin öllum. 🥰

Bogi Benediktsson

17. janúar 2024 11:59

Deildu með vinum þínum