Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndis Linn prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur. Organisti er Árni Heiðar Karlsson. Meðhjálpari: Andrea Gréta Axelsdóttir. Kaffisopi í skrúðhúsi eftir stundina.
Kl. 13: Leikja sunnudagaskóli í Lágafellskirkju. Söngur, leikir, saga og fjör fyrir alla fjölskylduna.
Grænar gjafir og hressing í lok stundar.
Kl. 17: Batamessa í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn þjónar ásamt sjálfboðum úr Vinum í bata.
Organisti er Árni Heiðar Karlsson.
Að messu lokinni bjóða vinir í bata upp á hressingu í safnaðarheimilinu að Þverholti 3, Mosfellsbæ.
Öll velkomin!
Bogi Benediktsson
10. janúar 2024 10:11