Dagana 29. október til 5. nóvember er menningarvika/kirkjulistavika í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. 

Þriðjudaginn 31. október til miðvikudagsins 1. nóvember verður þemað Hrekkjavaka & siðbót.

  • Fermingarungmennin fræðast í fermingarfræðslutímunum um Marteinn Lúther og siðbótina. Hvað það þýddi að fyrir 506 árum síðan voru negldar 95 ,,tesur” á hallardyr í Þýskalandi og ungmennin fá að útbúa sínar eigin tesur í von um að bæta heiminn
  • 17 – 19: Grikk eða gott? Opið safnaðarheimili á hrekkjavökunni í Mosó
  • 20 – 21:30: Hrekkjavökufundur í æskulýðsfélaginu ósoM, þriðjudagskvöld

Bogi Benediktsson

31. október 2023 12:12

Deildu með vinum þínum