Sumarmessurnar halda áfram og þennan sunnudaginn er þér boðið í kvöldmessu í Mosfellskirkju kl 20:00. Kærkomið tækifæri til að hvíla í faðmi Guðs í hugljúft helgihald þar sem gengið verðu til altaris. Gott tækifæri til að endurnærast fyrir komandi viku. Þórður Sigurðssonar sér um tónlistina, Sigurður Óli er meðhjálpari og sr. Arndís Linn þjónar fyrir altari. Verið hjartanlega velkomna!
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
26. júlí 2023 13:42