Við tökum þátt í hátíðarhöldunum 17. júní næstkomandi í Lágafellskirkju kl. 11:00. Sérstakur gestur verður Jógvan Hansen sem mun flytja ræðu og syngja fyrir okkur tvö lög. Skátar standa heiðursvörð. Kirkjukór Lágafellsóknar undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar mun flytja hátíðlega ættjarðarsálma. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar. Verið hjartanlega velkomin að fagna með okkur í kirkjunni.
Henning Emil Magnússon
14. júní 2023 16:38