Guðsþjónusta kl. 11 & fJöLsKyLdUgUðSþJóNuStA kl. 13
Sunnudagur 4. september í Lágafellskirkju
Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Kl. 13: Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju – upphaf barnastarfsins. Skemmtileg stund í kirkjunni okkar fyrir alla fjölskylduna!
Kríli, krakkar (stór og smá), mömmur & pabbar, ömmur & afar, frændur & frænkur.
Umsjón: Sr. Henning Emil, Bogi æskulýðsfulltrúi, Þórður organisti og sunnudagaskólaleiðtogar.
Söngkonan Regína Ósk kíkir í heimsókn og syngur með okkur.
Í lokin verður í boði græna gjafir frá kirkjunni, föndur, litir, djús og kex í skrúðhúsi
Sunnudagaskólinn verður svo á sínum stað, á sama tíma í allann vetur.
Verið hjartanlega velkomin til kirkju!
Bogi Benediktsson
2. september 2022 09:00