Á Jónsmessu þann 24. júní sem er fæðingarhátíð Jóhannesar skírara verður guðsþjónusta við útialtarið við Esjuberg kl. 17.
Stundin er samstarf fjölda aðila: Sögufélagið Steini, Kjalarnesdagar, prestur innflytjenda, prestar samstarfssvæðis Kjalarness, Kjósar og Mosfellsbæjar og Brautarholtssóknar.
Verið velkomin!