Í Lágafellskirkju starfar trúfastur fyrirbænahópur sem biður fyrir bænarefnum. Hægt er að senda inn fyrirbænir hér fyrir neðan (nafnlaust) eða á lagafellskirkja@lagafellskirkja.is og beðið verður fyrir þeim.
Nánari upplýsingar veitir sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur.
Umsjón með hópnum hefur Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni.
Beiðni um fyrirbæn
Hér fyrir neðan er hægt að senda inn ósk um fyrirbæn beint af vefnum. Ekki er nauðsynlegt að gefa upp nafn, síma eða netfang.