Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar
Sunnudaginn 6. mars kl. 13
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13 í Lágafellskirkju – Samferða í Afríku
Umsjón: Sr. Ragnheiður, Bryndís og Bogi
Tónlistina leiðir ungmennakórinn Fermata
Tónlistarstjóri: Magnús Þór Sveinsson.
Eftir guðsþjónustu verður í boði vöfflu-messukaffi í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, 3. hæð.
Þar munu fermingarbörn og æskulýðsleiðtogar ,,vaffla fyrir steinhús“ til styrktar munaðarlausum börnum í Úganda.
Verið hjartanlega velkomin!
Bogi Benediktsson
3. mars 2022 09:00