Æskulýðsstarfið ósoM (fyrir 8. – 10. bekk) hefst aftur á nýju ári þriðjudaginn 18. janúar kl. 20 en fyrstu 3 fundirnir verða rafrænir – á Discord.
Til að taka þátt í rafrænum ósoM fundum þurfa unglingarnir að:
1. Hlaða niður appinu eða opna í vafra – discord.com
2. Stofna til aðgang
3. Sækja hlekkinn á ósoM Discord server-inn. Hægt er að nálgast hlekkinn fyrir serverinn á bakvið þessa SMELLU. Og einnig munum við senda krökkunum hlekkinn í SMS-i og setja á instagram síðu Lágafellskirkju.
Bogi Benediktsson
18. janúar 2022 09:00