Skráning á aðventustund barnastarfsins sunnudaginn 12. desember kl. 13 í Lágafellskirkju er á BAKVIÐ ÞESSA SMELLU.
Aðventustundin er síðasti sunnudagaskólinn fyrir jól en sunnudagaskólinn byrjar aftur með krafti sunnudaginn 9. janúar 2022. Jólasöngur, brúðuleikrit, aðventukransinn & jólasaga. Mögulega kíkir góður gestur í heimsókn með gjafir. Umsjón: Sr. Arndís, Bogi æskulýðsfulltrúi, Bryndís, Sigurður Óli og Þórður organisti.
Hlökkum til að sjá ykkur!