Sunnudagaskólinn verður á sínum stað, alla sunnudaga kl. 13 – í rafrænu formi á heimasíðunni og facebook. Vegna faraldursins er ekki mögulegt að koma saman í Lágafellskirkju og þess vegna mun sunnudagaskólinn birtast okkar á veraldarvefnum. Bæði verður sunnudagaskólinn frá okkur og öðrum vinakirkjum Þjóðkirkjunnar.

Fylgist endilega með… heima í stofu eða hvar sem er.