Kirkjan verður opin á Þorláksmessu og aðfangadag. Þá er tækifæri til þess að stoppa við, sitjast niður, njóta góðra tóna, kveikja á kertum og biðja. Prestar og starfsfólk kirkjunnar verða á staðnum en gætt verður að öllum þekktum sóttvörnum.
Bogi Benediktsson
22. desember 2020 14:33