Aðventuguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á RÚV
Sunnudaginn 20. desember kl. 15
Fjórði sunnudagur í aðventu
Þennan sunnudag verður ekki streymt frá helgihaldi í Lágafellssókn. En á aðventunni hefur RÚV og Þjóðkirkjan farið í samstarf með að bæði útvarpa guðsþjónustum kl. 11 frá Rás 1 (eins og venja er alla sunnudaga) heldur einnig taka upp og sjónvarpa á RÚV kl. 15. Markmiðið er til þess að leyfa fleirum að njóta boðskap jólanna, til að deila, miðla á heimasíðum og facebook.
Hægt er að horfa á aðventuguðsþjónusta með því að smella HÉR kl. 15 á sunnudaginn en einnig er hægt að horfa á hana í imbakassanum eða í RÚV appinu.
Bogi Benediktsson
18. desember 2020 10:37