Jólaaðstoð

Í Mosfellsbæ hafa einstaklingar og frjáls félagasamtök tekið höndum saman og veita styrk til jólahalds, þeim fjölskyldum og einstaklingum búsettum í Mosfellsbæ þar sem þröngt er í búi fyrir jólin.

Jólaaðstoðin felst í inneignarkorti í matvöruverslanir.

Tekið er á móti umsóknum í gegnum netfangið: lagafellskirkja@lagafellskirkja.is til og með 15. desember 2020.

Upplýsingar sem þurfa að fylgja með umsókninni eru:
Nafn, kennitala og heimilisfang. Fjöldi heimilisfólks og aldur, atvinna/atvinnuleysi/örorka og stuttur rökstuðningur fyrir umsókninni.

Nánari upplýsingar veita:
Sr. Ragnheiður:  ragnheidur@lagafellskirkja.is
Sr. Arndís:          arndis@lagafellskirkja.is
Sr. Sigurður       sigurdur.runar.ragnarsson@lagafellskirkja.is

Sóknarprestur

Bogi Benediktsson

8. desember 2020 10:39

Deildu með vinum þínum