Sunnudaginn 24 verður guðsþjónusta í Lágafellskirkju eða helgihald í náttúru – allt eftir veðri. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og organisti safnaðarins Þórður Sigurðarson sjá um athöfnina.