
Í stað hefðbundins helgihalds verður guðsþjónustu streymt á fésbókarsíðu frá Mosfellskirkju næsta sunnudag kl. 11:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Þórður Sigurðarson organisti sjá um helgihald og tónlist. Fésbókarsíða Lágafellssóknar er: https://www.facebook.com/lagafellskirkja/
Frá og með samkomubanni sem hófst mánudaginn 16. mars hefur öllu hefðbundnu helgihaldi safnaðarins verið aflýst. Einnig hefur öllu hópastarfi sem fram fer í söfnuðinum verið aflýst.
Öllum fermingarathöfnum í mars og apríl var aflýst og festað fram í ágúst og september. Hér er hægt að skrá börn á fermingardaga haustsins.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
27. mars 2020 12:15