
Fermingarfræðsla veturinn 2019 – 2020 verður kennd í húsakynnum Lágafellssóknar , Þverholti 3, á 2. hæð. Börnin koma með sínum bekk eftir skóla. Fermingarfræðslan hefst 10. , 11. og 12. september. Tímataflan er sem hér segir:
Þriðjudagur
Miðvikudagar
Fimmtudagur
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
6. september 2019 16:37