Sóknarnefndarfundar Lágafellssóknar 10. desember 2024 kl. 17:00.

 

Mætt: Örn Gunnarsson, Marta María Sigurðardóttir, Brynhildur Sveinsdóttir, Örn Jónasson, Valgerður Magnúsdóttir, Haraldur Sigurðsson, Sigurður Óli Karlsson, Ólína Margeirsdóttir, Jónína Sif Eyþórsdóttir, sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir, Guðmundur Jónsson, Kristín Edda Guðmundsdóttir, sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn og Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir.

 

  1. Sóknarprestur leiddi fundinn úr hlaði og fór með bæn
  2. Fundargerð síðasta sóknarnefndarfundar (13.11.2024) lögð fram og samþykkt samhljóða.
  3. Stefán Már kynnti niðurstöður úr fermingarfræðslukönnun. Niðurstöður afar jákvæðar fyrir Lágafellssókn.
  4. Yfirlit framkvæmda. Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu mála bæði fjárhagsleg sem og verkefnin. Framkvæmdafundur sóknarnefndar fyrirhugaður í næstu viku í Mosfellskirkju.
  5. Rafrænt bókhald. Framkvæmdastjóri kynnti stuttlega upplýsingaöflun vegna rafræns bókhalds. Verkefnið er unnið í samstarfi við Björn endurskoðenda.
  6. Önnur mál
    1. Ýmis málefni rædd.

 

Næsti formlegi fundur sóknarnefndar 14. janúar kl. 17:00.

Fundi slitið kl. 18:18

Fundargerð ritaði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,

framkvæmdastjóri Lágafellssóknar

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

21. febrúar 2025 09:11

Deildu með vinum þínum