
Farið yfir framkvæmdir í Mosfellskirkju
Við upphaf sóknarnefndarfundar Lágafellssóknar í vikunni hittust aðal- og varamenn nefndarinnar í Mosfellskirkju þar sem formaður og framkvæmdastjóri fóru yfir framkvæmdirnar sem staðið hafa yfir frá því í haust 2024.
Mikill hugur í fólki að vandað sé til verka við að koma kirkjunni í gagnið að nýju.







Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
13. febrúar 2025 11:36