
Taize guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 15. janúar kl. 20:00. Prestur er sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
16. janúar 2025 11:53