Verið velkomin í kvöldmessu í Lágafellskirkju. Árni Heiðar Karlsson organisti sér um tónlistina. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar og prédikar. Notaleg stund sem er góður undirbúningur fyrir komandi viku. Eftir stundina er hressing í skrúðhúsinu.
Bogi Benediktsson
22. ágúst 2024 09:48