Kl. 11: Útvarpsmessa á Rás 1 frá Lágafellskirkju þar sem barnakórinn okkar sá alfarið um sönginn!
Messan var tekinn upp í maí. Sr. Arndís Linn og sr. Henning Emil Magnússon þjóna fyrir altari og flytja samtalsprédikun.
Tónlist: Árni Heiðar Karlsson, organisti og Matthías Stefánsson, fiðla og gítar. Kórstjóri: Valgerður Jónsdóttir.
Kl. 12: Rafræn skráning í barnakórinn hefst inn á lagafellskirkja.is
Kl. 20: Taizé messa í Lágafellskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon leiðir helgihald og Árni Heiðar Karlsson organisti sér um tónlistina.
Verið öll hjartanlega velkomin við hlustir í tækjum og á ljúfa stund í kirkjuna.
Bogi Benediktsson
15. ágúst 2024 11:58