Samstarfsverkefni kirknanna í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós
Bakvið þessa SMELLU og fyrir neðan er hægt að skoða yfirlit yfir sumarmessurnar sem hefjast sjómannadaginn 2. júní kl. 20 í Lágafellskirkju. Messurnar verða fjölbreyttar og skiptast á milli kirkna á samstarfsvæðinu sem nær yfir Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós. Verið velkomin til kirkju – en endilega lítið á dagskrána hér fyrir neðan þar sem staðsetningar á messum og tímasetningar breytast.
Hafið það gott í sumar!
Engir skráðir viðburðir
Bogi Benediktsson
29. maí 2024 09:00